Fara í efni

Pantað & Sótt

 

Það er leikur einn að panta og sækja, þegar við fáum pöntunina þá gerum við hana klára og geymum í frysti þar til þú kemur og sækir, ef greitt er á netinu þarf ekki að bíða í röð heldur bara að koma fremst og láta næsta starfsmann vitar að þú sért að sækja pöntun.  Næsti lausi starfsmaður afhendir þér svo ísveisluna þína.

Þeir sem ætla að borga á staðnum þurfa að fara í röð.

Pantið hér

 

Þeir sem panta fyrir 9. ágúst verða sjálfkrafa með í sumarleiknum okkar en dregið verður 9. ágúst n.k.

Vinningaskrá er að finna á facebook síðu okkar https://www.facebook.com/isbud